12.10.2007 | 17:29
Ótrúlegt að heyra þetta frá "sérfræðingi"
það er einkennilegt að lesa þetta, þegar staðreyndin er sú að þessi útrás er að beiðni ríkisstjórna þessara landa þar sem m.a. Enex hefur verið að vinna að virkjun jarðhita. Ekkert af þessum fyrirtækjum stormaði inn í önnur lönd og fóru að bora eftir vatni!!!. það var sóst eftir ráðgjöf og aðstoð af þessum löndum. Ég held að þessi "sérfræðingur" ætti að skoða þessi mál aðeins betur. Þetta er búið að vera í gangi í mörg ár en var ekki ekki að byrja núna í krafti einhverra peningamanna. Gæti verið að það sé einhver gremja vegna einhvers hjá þessum Stefáni? Er hann að gera lítið úr þekkingu annara sérfræðinga, sérfræðinga sem starfa hjá þessum fyrirtækjum??. Er möguleiki að hann sé gramur yfir því að hann sé ekki innsti koppur í búri í fræðilegri ráðgjöf í þessari útrás, ég bara spyr???. það sagði einu sinni við mig maður að "sá sem getur, hann gerir en sá sem ekki getur, hann kennir. Sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Orkuútrásin er áróður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru menn búnir að gleyma Decode? Stórviðkipti byggja á ýkjum. Kínverjar voru ekki að biðja um þrúnarhjálp frá 300.000 manna þjóð. Þeir buðu samvinnu, eins og aðrar þjóðir, sem hugleiða þessi efni. Þetta er hárétt hjá manninum. Sama hæpi átti að koma af stað um daginn í kringum Pensímið og var sagt að það ynni á fuglaflensuveirunni. Það var rétt, en bara í tilraunaglasi. Þegar vísindamenn bentu á að einnig appelsínusafi og kaffi gerði sama gagn þar, þá hurfu öll gýfuryrði um það prójekt.
Það er bara ábyrgt af vísindamönnum að benda á sannleikann til að forða fólki frá að missa eignir sínar í vonáusum póker. Á hinn bóginn eru vísindamenn hjá orkuveitunni líklegri til að kríta liðugt, þegar þeir eiga von á stórum fúlgum fyrir vikið, verandi í innsta hring.
Jón Steinar Ragnarsson, 13.10.2007 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.